Markmi? verkefnisins
DynaMAT er Comenius verkefni ?ar sem a?aláherslan er á kvika nálgun ýmsra star?fra?ilegra vi?fangsefna sem henta nemendum á unglinga- og framhaldsskólastigi sem og ver?andi kennurum. Notkun upplýsingatakni og kvikra forrita er hér í lykilhlutverki.
Markmi? okkar er a? búa til kennsluefni sem kynnt ver?ur kennurum me? vinnustofum og námskei?um. Kennsluefni? á a? sýna hvernig notkun upplýsingatakni getur ýtt undir sjónsköpun nemenda. Vi? viljum líka sty?ja vi? gó?a star?fra?ikennslu sem hjálpar nemendum a? ?róa innsai ?eirra og sköpunargáfu. Náttúruleg skref í ?ví ferli eru sjónsköpun sem undanfari líkanager?ar og ?ví nast vinna vi? hi? star?fra?ilega verkefni.
Sú hugmynd a? mörg verkefni í raunveruleikanum byggi á skilningi á star?fra?i og raunvísindum var ?róu? í verkefninu 'Math2Earth' (
http://www.math2earth.oriw.eu/ ) . Vi? viljum útvíkka ?essa hugmynd og halda áfram a? ?róa kennsluefni ?ar sem kostir nútímatakni eru nota?ir í star?fra?ikennslu.